Tommi´s Burger Joint Locations

Veldu staðsetningu

Mitte

til baka

Við opnuðum fyrsta staðinn okkar í Þýskalandi í hverfinu Mitte, þann 9. maí árið 2014. Við héldum fast í söguna sem fylgir staðnum og má sjá för eftir byssukúlur frá seinni heimstyrjöldinni í spegli inni á staðnum. Við erum staðsett á fjölfarinni götu í miðri Berlín, Invalidenstraße, ekki langt frá Berlínarmúrnum.

Invalidenstraße 160, 10115 Berlin
Alla daga: 12-10pm

Stærri pantanir

Vinahittingur, vinnustaðapartý, afmælisveisla eða annars konar uppákomur? Hægt er að panta helling af borgurum og sækja. Ef þú getur af einhverjum ástæðum ekki sótt þá til okkar, hafðu samband og við leysum málið í sameiningu.

Heimsending

Ef þú vilt fá borgarann sendan heim þá geta vinir okkar hjá Deliveroo reddað því.

This error message is only visible to WordPress admins
There has been a problem with your Instagram Feed.
Tommi´s lagalisti