Tommi´s Burger Joint Locations

Veldu staðsetningu

Kødbyen

til baka

Við opnuðum staðinn okkar í Kodbyen á þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17.júní árið 2014. Þetta er fyrsta Búllan til að opna í Danmörku, og er hún staðsett í kjöthverfinu í Vesterbro. Þetta er ótrúlega skemmtilegt hverfi sem hefur verið í stöðugri uppbyggingu undanfarin ár, þar má finna einstaka stemningu sem er full af lífi. Hér er nóg af borðum bæði innandyra sem og utan sem hægt er að láta fara vel um sig með borgara, sjeik, bjór… eða allan pakkann.

Høkerboderne 21-23, 1712 København
Alla daga: 11am-9pm

Stærri pantanir

Vinahittingur, vinnustaðapartý, afmælisveisla eða annars konar uppákomur? Hægt er að panta helling af borgurum og sækja. Ef þú getur af einhverjum ástæðum ekki sótt þá til okkar, hafðu samband og við leysum málið í sameiningu.

Heimsending

Ef þú vilt fá borgarann sendan heim þá geta vinir okkar hjá Wolt og Bestil Online reddað því.

This error message is only visible to WordPress admins
There has been a problem with your Instagram Feed.
Tommi´s lagalisti