Tommi´s Burger Joint Locations

Veldu staðsetningu

Friedrichshain

til baka

Búllan við Boxhagener Platz er fyrsta Búllan hans Tomma í Berlín sem býður uppá úrval af kranabjór og kokteilum. Mikið líf er á svæðinu og mælum við með heimsókn á flóamarkaðinn sem haldin er hverja helgi beint fyrir framan dyrnar hjá okkur. Tilvalið er að gæða sér á Búlluborgara og sjeik (eða ískaldan bjór) eftir að hafa grúskað á markaðnum.

Gabriel Max Str. 17, Boxhagener Platz, Friedrichshain, 10245 Berlin,
Mán - Mið: 12:00 - 22:00
Fim - Sun: 12:00 - 23:00

Stærri pantanir

Vinahittingur, vinnustaðapartý, afmælisveisla eða annars konar uppákomur? Hægt er að panta helling af borgurum og sækja. Ef þú getur af einhverjum ástæðum ekki sótt þá til okkar, hafðu samband og við leysum málið í sameiningu.

Heimsending

Ef þú vilt fá borgarann sendan heim þá geta vinir okkar hjá Deliveroo reddað því.

Error: Access Token is not valid or has expired. Feed will not update.
This error message is only visible to WordPress admins

There's an issue with the Instagram Access Token that you are using. Please obtain a new Access Token on the plugin's Settings page.
If you continue to have an issue with your Access Token then please see this FAQ for more information.

Tommi´s lagalisti