


Afmælisdagar!
Við eigum afmæli og bjóðum uppá AfmælisTilboð Aldarinnar fimmtudag, föstudag og laugardag. Búlluborgari, franskar og gos á krónur 1.690.-
Vinsamlegast athugið að tilboðið gildir aðeins þegar pantað er á stöðunum okkar.
Sökum álags geta orðið truflanir í App-i og síma á meðan tilboðið gildir.



Panta og Sækja eða sent heim?
Pantaðu Búlluborgara á netinu og hann verður tilbúinn þegar þú mætir á svæðið. Þú getur líka pantað hjá vinum okkar hjá Deliveroo og fengið matinn sendan uppí sófa, svona næstum því.


Búllur
