


Borgarar
Tommi hefur grillað borgara frá því elstu menn muna, á löngum ferli hefur hann komist að þeirri niðurstöðu að einfaldleikinn sé lykillinn að góðum borgara. Við á Búllunni trúum að gæða hráefni sett saman á einfaldan hátt myndi hinn fullkomna borgara.



Panta og Sækja eða sent heim?
Pantaðu Búlluborgara á netinu og hann verður tilbúinn þegar þú mætir á svæðið. Þú getur líka pantað hjá vinum okkar hjá Deliveroo og fengið matinn sendan uppí sófa, svona næstum því.


Búllur
