Tommi´s Burger Joint Locations

Veldu staðsetningu

Torggata

til baka

Staðurinn okkar á Torggötu opnaði í maí 2017. Hann er mjög miðsvæðis en þú ert aðeins örfáar mínútur að labba hingað frá vinsælustu verslunargötu Osló, Karl Johans Gate. Við bjóðum upp á gott úrval af bjór og frábært útisvæði. Við leggjum til að þú takir þér hlé á verslunarleiðangrinum og njótir búlluborgarans í þægilega umhverfinu okkar!

Torggata 9a, 0181, Oslo
Mán - Fim: 11:00 - 21:00
Fös - Lau: 11:00 - 03:00
Sun: 11:00 - 21:00

Stærri pantanir

Vinahittingur, vinnustaðapartý, afmælisveisla eða annars konar uppákomur? Hægt er að panta helling af borgurum og sækja. Ef þú getur af einhverjum ástæðum ekki sótt þá til okkar, hafðu samband og við leysum málið í sameiningu.

Heimsending

Ef þú vilt fá borgarann sendan heim þá geta vinir okkar hjá Foodora reddað því.

Tommi´s lagalisti