Tommi´s Burger Joint Locations

Veldu staðsetningu

Thorvald Meyers Gate

til baka

Sumarið 2017 opnaði Hamborgarabúllan í einu vinsælasta hverfinu í Osló, Grunerlokka. Hér má finna ótal skemmtilegar verslanir, fjörugt mannlíf og er Sofienberg garðurinn er í næsta nágrenni. Staðurinn hýsti áður franskan bistro og bera skemmtilegar innréttingar staðarins þess glögglega merki. Við bjóðum uppá gott úrval af bjórum og þar á meðal frá nágranna-brugghúsinu Grunerlokka. Á staðnum er gott útisvæði sem er vinsælt í góðu veðri.

Thorvald Meyers Gate, 0555, Oslo
Monday -Thursday: 12:00-22:00
Friday-Saturday: 11:00-03:00
Sunday: 11:00-21:00

Stærri pantanir

Vinahittingur, vinnustaðapartý, afmælisveisla eða annars konar uppákomur? Hægt er að panta helling af borgurum og sækja. Ef þú getur af einhverjum ástæðum ekki sótt þá til okkar, hafðu samband og við leysum málið í sameiningu.

Heimsending

Ef þú vilt fá borgarann sendan heim þá geta vinir okkar hjá Foodora reddað því.

Tommi´s lagalisti