Tommi´s Burger Joint Locations

Veldu staðsetningu

Aarhus

til baka

Búllan í Árósum er staðsett á Jægergårsgade sem er fjölfarin gata með gott úrval af veitingastöðum, kaffihúsum og spennandi verslunum (hönnunar og antíkbúðum).

Hérna eigum við góða nágranna en það er Mikkeller barinn og bjóðum við upp á skemmtileg hádegistilboð með Mikkeller bjórum alla mánudaga.

Jægergårdsgade 57, 8000 Aarhus
Alla daga: 11.30am-9pm

Stærri pantanir

Vinahittingur, vinnustaðapartý, afmælisveisla eða annars konar uppákomur? Hægt er að panta helling af borgurum og sækja. Ef þú getur af einhverjum ástæðum ekki sótt þá til okkar, hafðu samband og við leysum málið í sameiningu.

Tommi´s lagalisti